Myrdalsjökull
30th July–3th Aug 2025, 5 days, 4 nights.
This tour is available both for those who want to bring their own horses and for those who would like to borrow horses from us.
Day 1 - Vik – Hrífunes. Sleeping in Tungusel.
Day 2 - Hrífunes – holmsarfossar. Sleeping in Tungusel.
Day 3 - Hólmsarfossar – Hvanngil. Sleeping in Hvangil.
Day 4 - Hvanngil – Emstrur. Sleeping in Emstrur.
Day 5 - Emstrur – Torfastöðum.
More detailed information will be available shortly.
Amount of horses: 3-5
Km á dag: 25-40 km/dag
Price: without renting horses (bring your own): 225,000 ISK
Price with horse rental (horses provided by us): 330,000 ISK
The horses are driven the entire way and, therefore, need to be in good shape and accustomed to 'rekstur.' A mountain car is included and will be available throughout the entire trip.
All meals during the trip are included. You can expect a hearty breakfast in the mornings, hot lunches, and satisfying dinners featuring options like grilled fish, salted meat, or similar dishes. There will be a barbecue on the last day. Vegan and vegetarian options will also be available.
The cabins are traditional mountain cabins, and you must bring your own sleeping bag and pillow. The number of participants will range from 6 to 15 people.
Once the total number of horses for the trip is determined, we will be able to provide a price for hay, which will be added to the final cost.
The confirmation fee is 20% of the total price and is non-refundable. The remaining amount must be paid four weeks before the trip begins. The last day to reserve a spot for the trip is April 1, 2025.
Ferðin verður rekstrarferð þar sem hrossin eru rekin alla leið og þurfa því að vera í góðu formi og rekstrarvön. Ferðahraðinn og lengd stoppa verður eftir óskum ferðahópsins. Trússbíll er innifalinn og keyrir með allan tímann.
Allur matur í ferðinni er innifalinn. Staðgóður morgunmatur alla morgna, léttur heitur matur í hádeginu og góður kvöldmatur eins og grillaður fiskur, saltkjöt eða álíka. Grill síðasta daginn. Vegan og grænmetisvalkostur verður einnig í boði.
Skálarnir eru hefðbundnir fjallaskálar og taka þarf með svefnpoka og kodda. Fjöldi þátttakenda verður á bilinu 6-15 manns.
Þegar heildarfjöldi hrossa í ferðinni liggur fyrir þá verður hægt að gefa upp verð varðandi hey og bætist sú tala við lokatöluna. Staðfestingargjald er 20% af heildarverði og er óafturkræft. Rest greiðist 4 vikum áður en ferð hefst. Síðasti séns að panta pláss í ferðina er 1. apríl, 2025.